Home › Forums › Umræður › Almennt › Ferð niður í Þríhnúkahelli › Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli
11. October, 2011 at 11:35
#56953
andrisv
Participant
Það er gaman að sjá að maður nái að kveikja upp líflegar uppræður hér á spjallinu og lífga aðeins uppá þetta.
En það er greinilegt að maður er ekki að fara þarna niður í bráð þar sem að maður hefur augljóslega ekki næga þekkingu og þetta er aðeins meira mál en bara sí svona og margt geti farið úrskeiðis.
Það er samt gaman að vera búinn að fylgjast með þessum umræðum.