Home › Forums › Umræður › Almennt › Endursólun › Re: Re: Endursólun
16. May, 2011 at 20:16
#56686
Freyr Ingi
Participant
Ég er einmitt í sömu sporum og Árni. Með hjartafólgna alstífaskó í höndunum sem mig langar til að endursóla. Nóg eftir af þeim held ég þó botn og einstakir saumar séu orðnir þreyttir.
Hef heyrt að menn séu að senda stífa skó til Þýskalands í endursólun.
Spurning um að smala saman skóm í sendingu til fagmannanna þar?
Ég býð mínum skóm alla vega í ferðalag ef þeir fá ferðafélaga.