Home › Forums › Umræður › Almennt › Dagsferð á Þumalinn › Re: Re: Dagsferð á Þumalinn
24. November, 2011 at 22:22
#57061
0801667969
Member
Þurfum fleiri svona skemmtilegar sögur. Lífgar upp á síðuna. Menn ættu að vera ófeimnir við að koma ýmsu efni hér að.
Held að það sé ekkert sem flokkist of ómerkilegt til að birtast. A.m.k eitthvað uppbyggilegra en þrefið í sumu gamalmenninu.
Hef tvisvar ætlað mér á Þumal. Í fyrra skiptið komst ég ekki úr bænum. Í seinna skiptið treystu sporgöngumenn sér ekki upp vegna færis. Gott að geta kennt öðrum um eigin aumingjaskap.
Kv. Árni Alf.