Re: Re: Búnaðarbasar?

Home Forums Umræður Almennt Búnaðarbasar? Re: Re: Búnaðarbasar?

#56912
1811843029
Member

Búnaðarbazarinn er á dagskrá sem fyrr. Dagsetningin kemst á hreint annaðkvöld og þá setjum við tilkynningu hérna.

En ekki spurning að fólk fari að gramsa eftir gullmolum til að selja.

Kv.

Atli Páls.