Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
29. December, 2011 at 10:09
#57278
0801667969
Member
Fimmtudagur 29. des kl: 10:00
Allsvaðaleg snjókoma og búin að vera í alla nótt. Púðrið sem allir hafa verið að bíða eftir. Sé nú ekki fram á opnun en örugglega gaman að fara út að leika seinni partinn eða í kvöld þegar birtir upp og lægir. Sýnist eitthvað skítviðri í spánni á morgun svo um að gera að nýta þetta. Eflaust talsverð snjóflóðahætta.
Kv. Árni Alf.