Home › Forums › Umræður › Almennt › BANFF stemmari › Re: Re: BANFF stemmari
18. May, 2011 at 15:50
#56697
Andri
Member
Til lukku með þrusu vel heppnað Banff. Rosalega gaman að sjá hvað aðsóknin var góð.
Banff er fyrir alla. Ekki bara klikkaða klikkhausa. Það eru jú allir sem láta sig dreyma
Ég verð að segja að Life Cycles stendur uppúr. Er ennþá að hugsa um hana!
Hún var bara svo rosalega vel gerð. Össs.
Þar strax á eftir kemur Asgard Project, fyrir mission, og þvílíkt mission að mynda þetta svona vel.
Sammála með að stemmarinn er annar ef allir eru saman, það er stór partur af Banff.
Árið í ár, sannar að þetta á heima í stórum sal!
Ég lofa svo að það verður íslensk mynd að ári
Til lukku allir!