Home › Forums › Umræður › Almennt › Ævintýri á Öræfajökli › Re: Re: Ævintýri á Öræfajökli
27. March, 2011 at 20:53
#56539
2301823299
Member
Rétt er það, 10 manns toppuðu Tindaborgina í gær með Olla í fararbroddi. Gekk eins og í sögu en það tók sinn tíma að koma öllum upp, sólarhringsferð í heildina.
Sáum skíðaförin á bakaleiðinni, ekki amalegt að nýta þetta frábæra færi.
Setjum inn nánari ferðasögu fljótlega.