Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
14. December, 2011 at 00:04
#57174
1506774169
Member
Sammála síðasta, það er óþarfi að vera að vaða um hlaðið hjá bændum á þeim tíma sem einungis blaðberar, innbrotsþjófar og satan eru vakandi. Alveg nóg að mæta rétt fyrir birtingu.
Það er allt í lagi að kalla menn bjána ef þeir eru að bjánast eitthvað