Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
13. December, 2011 at 10:00
#57166
Björk
Participant
Hæ
samt algjör óþarfi að kalla fólk bjána!
Auðvitað á að láta vita af ferðum sínum og sérstaklega ef maður leggur í hlaðinu hjá fólki. Oft er fjallafólk ansi oft snemma á ferðinni og kann þá kannski illa við að banka ef allt er slökkt snemma morguns. Er þá í lagi að skilja eftir miða eða á maður alltaf að banka?
kv.
Björk