Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
13. December, 2011 at 09:14
#57164
1811843029
Member
Halelúja Bjöggi, vel mælt!
Arni segir að fæst gagnlegt sé bundið í lög, sem er rétt.
En eigum við mögulega að búa til einskonar siðareglur/leiðbeiningar Isalp sem væru aðgengilegar á vefnum okkar og fleiri stöðum.
Það myndi kannski minna menn á og kenna þeim sem eru að byrja, þessa einföldu hluti eins og að banka uppá hjá bónda.
Hvað finnst ykkur?
Kv. Atli Páls.