Re: kyndingarmál

Home Forums Umræður Almennt Wet´n cold.. Re: kyndingarmál

#49153
Karl
Participant

Jói Kjartans náði fyrir margt löngu olíukabysu sem ætluð var í Bratta. Sú kabysa er varðveitt í hesthúsinu hjá mér og býður framtaks við uppsetningu í hvorum skalans sem er. Jói smíðaði einnig úrvals reykrör úr ryðfríu stáli sem hefur nú legið í nokkur ár á gólfinu í Bratta.