Home › Forums › Umræður › Almennt › Nú sárnar gömlum ÍSALP´ara › Re: Ísfestival Hardcore (skrásett vörumerki)
Búum bara til mínifestival úr þessu. Allir sem vilja koma með geta látið vita hér. Við hittumst svo við Klifurhúsið/Ísalp á sunnudagsmorgun klukkan 08:00 og brunum af stað.
Nýjar leiðir koma ekki áreynslulaust og því tekur um 2 til tíma að aka að svæðinu og labbið ætti ekki að taka meira en einn tíma (örugglega ekki verra að vera á skíðum í öllum þessum snjó).
Fara verður um göngin svo takið þússara með ykkur fyrir það, eða tvo ef þið viljið komast heim.
Sjáum nú hverjir eru menn og hverjir mýs!
Á svæðinu ættu að vera leiðir fyrir flest getu stig, kannski engar 3 gráður en eitthvað af öðru, já og svo ein M-22 en Jökull ætlaði að fá hana þegar hann kemur heim, hel massaður (eða ekki!).
P.s. mig vantar far með einhverjum, einhverjum sem ekur hratt svo ég nái nú örugglega flottustu leiðinni.
kv. Góði gæinn