Home › Forums › Umræður › Almennt › Anna María, Íslenska, dýrafræði og kostningar › Re: Ísalpkonur
12. February, 2007 at 23:59
#51089
1704704009
Member
Það munu vera hátt í hundrað konur í þessum tæpum 500 manna klúbbi. Ég tek hjartanlega undir með þér Kalli varðandi framboðin. Ég hvet enn og aftur konur í klúbbnum til að stökkva fram og lýsa yfir framboði. Það er nægur tími enn.