Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurfesteval 2005 › Re: Gistimöguleikar
15. February, 2005 at 11:12
#49440
1306795609
Member
Til viðbótár við hótelið á Djúpavogi má benda á:
1. Mjög vel staðsetta bændagístinu á miðju hátíðarsvæðinu á bænum Eyjólfsstöðum í Fossárdal. Magnaður hömrum girtur dalur sem ekki sést frá vegi (sum sé hægt að vera mjög fullur þar út á hlaði án þess að Séð og heyrt mæti) ca. 10-12 min akstur frá Djúpavogi.
2. Farfuglaheimili á bænum Berunesi norðanvert við fjörðinn með draumaútsýni yfir norðurhlíðar Búlandstinds. ca 25 min keyrsla frá Djúpavogi.
Eiríkur Gíslason Þorgerðarsonar Þorleifsdóttur Hildibjarts hreppstjóra í Fossgerði á Berufjarðarströnd