(Icelandic) Fyrsta Græjuhorn Ísalp er nú komið út!

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Græjuhornið

Nú hefur fyrsta Græjuhornið (í mörg ár) verið gefið út. Í tilefni þess er 25% afsláttur af græjunni, Tikka RXP höfuðljósi og öllum Marmot dúnúlpum í Fjallakofanum til 1. febrúar.

Græjuhornið er “nýr” liður í starfsemi Ísalp og má reglulega búast við óreglulegum innslögum um græjur sem eru nýjar af nálinni eða óvenjulegar og áhugaverðar af einhverju leiti.

Nýjasta Græjuhornið og forvera þess, tækjahornið, má nú finna á síðunni:

Ísalp->Græjuhornið

Græjuhornið

(Icelandic) Velkomin á heimasíðu Íslenska Alpaklúbbsins!

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Hér gerist meðlimum kleift að nálgast fréttir frá stjórn ÍSALP, umræðuvef meðlima, dagskrá félagsins, upplýsingar um fjallaskála okkar, ársrit, og gagnabanka yfir allar helstu ísklifurleiðir og svæði á Íslandi. Við hvetjum alla notendur til að skrá sínar eigin leiðir í gagnagrunninn! Ítarlegar leiðbeiningar um það og annað er að finna hér!

Athugið að skrá sig sem notenda á vefsíðuna jafngildir ekki því að vera meðlimur ÍSALP. Til að verða fullgildur meðlimur klúbbsins og njóta allra þeirra kjara og fríðinda sem það ber með sér skal senda tölvupóst á stjorn@isalp.is með fullu nafni, heimilsfangi og kennitölu.