Scottsrif

Ekki algjörlega vitað hvaða rif Michael klifraði en líklegt er að það hafi verið annað af þessum tveimur augljósu vinstra megin við leiðina Morgunfýla.

Í heimsókn sinni til Íslands í maí 1986 fór Michael Scott meðal annars á Botnssúlur. Þar einfór hann nýja leið í norðurhlíð Syðstusúlu (1095 m). Leiðin liggur upp eitt af rifunum í norðurhlíðum ofan Súlnadals og er af 3.-4. gráðu.

FF: Michael Scott, maí 1986.

Crag Botnssúlur
Sector Syðstasúla
Type Alpine

It’s easy to belay WI 4+

Leið númer A4a.

Leiðin var farin sem hluti af CAI Pisa skiptiverkefninu, þegar að Ítalirnir komu til Íslands. Leiðin er nefnd eftir óskiljanlegum brandara Vitaliano, sem talar litla sem enga ensku og gæti eitthvað hafa skolast til í þýðingu.

Leiðin blasir nokkuð við í dalnum og því er afar líklegt að þessi lína hafi verið farin áður. Engar upplýsingar eru til um að þetta hafi verið klifrað áður…

FF: Anna Priedite, Francesco, Giovani, Mauro, Ottó ingi, Vitaliano, Franco, Þorsteinn og Matteo, febrúar 2017

 

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing

Gljúfur WI 2

Leið sem hefst við einbreiða brú á Hvammsveg rétt við bæinn Gljúfur, innan rauða hringsins. Lagt er austanmegin við brúnna og þar ætti að vera hægt að stíga beint út á frostna ánna. Ef að áin er ekki frosin er megnið af leiðinni sennilega ekki inni og betra að fara í annað verkefni.

Gengið er upp á ánni, hátt í tvo kílómetra. Á leiðinni eru allskonar höft, litlir fossar eða flúðir.

Skemmtilegt rölt/brölt og byrjendavænt ef að áin er vel frosin. Passið að fara hinsvegar virkilega varlega því að það er ekki að spyrja að leikslokum ef einhver fer undir vök með á undir ísnum, því skal aðeins leggja í þessa leið eftir langann frostakafla og heldur halda sig nær eða á bökkum en úti á miðju.

FF: Óþekkt

Crag Árnessýsla
Sector Ingólfsfjall
Type Ice Climbing

New topo of Múlafjalli

Last Saturday the Icelandic alpine club hosted a publishing party for this years journal. This beautiful journal Christmas shure came early for all our members this time. In this new journal you can find loads of fun articles, a log of last years events and achievements and a brand new topo for our beloved Múlafjall.

The topo contains full 69 routes and was being made and modified until the last minute before printing.

Now you can access this topo online along with the routes in the data base for Múlafjall being updated

The topo can be found at: https: https://www.isalp.is/en/leidarvisar and under other topos – Ice, mix and alpine climbing,

Enjoy!

Messaguttinn M 6

Route number F7 in the photo.

Bolted top anchor above a tight crack in a small corner that has at least been climbed on top rope. The route starts in an overhanging wedge. This route can be bolted and redpointed if some one is interested. Difficulty around M6-7.

There is a slight chance this is a route by Jón Heiðar Andrésson that is called Skitið í buxurnar. Jón Heiðar on the other hand doesn’t remember this accent

FA: Unknown

Crag Múlafjall
Sector Svartisteinn
Type Mix Climbing

Earl grey M 7

Route number C4.

Mixed (clean) variant of Íste. GHC led the route onsight and world famous Jeff Lowe followed. The route was at the time, the hardest mixed route in Iceland.

Möguleg staðsetning Earl Grey (rauð lína)
Möguleg staðsetning Earl Grey (rauð lína). Ekki víst, vantar enn staðfestingu. Græn lína er Íste og blá er Pabbaleiðin.

FA: Guðmundur Helgi Christiansen & Jeff Lowe, 11. February 1998

Crag Múlafjall
Sector Testofan
Type Mixed Climbing

Apagredda M 5

Route number C2.

The route is on the left side of the ridge by Íste. Starts in a corner (rock) rigth side and under an icicle, traverses up and to the left on an obvious bump on rock, there you can reach the icicle. Vertical ice from there and to the top.

FA: Guðmundur Tómasson & Páll Sveinsson, February 1997

Crag Múlafjall
Sector Testofan
Type Mix Climbing