Vegasaltið WI 2
Leið númer D1.
Stöllótt og létt leið, gæti horfið í snjóþyngslum. Hægt að klifra í einni langri 60m spönn. Frábær fyrir byrjendur til að æfa sig í leiðslu.
Leiðin er nefnd eftir mjög áberandi stein sem vegur salt ofan á einskonar súlu ofan við leiðina
FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018
Crag | Brynjudalur |
Sector | Stórihjalli |
Type | Ice Climbing |