From Lómagnúpur to Hof. For info on the alpine routes in Hvannadalshnúkur and Hrútfjallstindar see Öræfajökull. For routes in Öræfi east of Hof, see Öræfi, Austur og Suðursveit
Lómagnúpur
Svæðið í kringum Lómagnúp, aðallega rétt vestan megin við hann og í kringum bæinn Núpa.
Skeiðarárjökull
Aðeins ein leið á svæðinu, upp Súlutind.
Morsárdalur
Nokkrar leiðir í austanverðum dalnum, beint undir Kristínartindum og Skaftafellsheiði.
- Þrír plús – if Ági is not lying – WI 3+
- Bara stelpur – WI 3
- Frumskógarhlaup – WI 3
- Handan við hornið – WI 4
Kristínartindar
Fyrir ofan Morsárdal í vesturhlíð Kristínartinda hafa verið farnar nokkrar alpaklifurleiðir og möguleiki á fleirum!
- IceHot1 – D+ AI 4/M 4
- Endurfundir – WI 3+
- Blunt Points – WI 4
Sandasel
Ef ekið er inn meðfram Skaftafellsheiði frá þjónustumiðstöðinni þá er komið að litlu þorpi þar sem starfsmenn á svæðinu eiga aðsetur. Ein leið hefur verið klifruð á þeim slóðum.
Skaftafellsheiði
Skaftafellsheiði, aðallega Svartifoss og nágrenni. Hægra megin við Svartafoss eru flottar ófarnar línur.
- The Hernicator – WI 3
- Svartafoss hásætið – WI 4
- Svartifoss – WI 4
- Moving Heart – WI 3
- Hundafoss – WI 4
Skaftafellsjökull
Allt frá þjónustumiðstöðinni út Skaftafellsjökull og að Skarðatindum.
- The Intimidation Game – WI 3
- Beta – WI 3+
- Three CC – WI 3
- Shameless – WI 4
- Risa þristur – WI 4(+)
- Glacier Guides – WI 3+
- Break a Window – WI 4
Svínafell
-1. Lambhagafoss – WI 4
0. Grjóthríð – WI 3
1. Myrkrahöfðinginn – WI 5
2. Beikon og egg – WI 5
3. Egg og beikon – WI 4+
Grænafjallsgljúfur
Gil milli Sandfells og Grænafjalls. Besta leiðin til að komast þarna inn er að fara af þjóðveginum verstan við litla brú á Falljökulkvísl. Ef þú ert á fjórhjóladrifnum bíl, þá er hægt að keyra að fjallinu og ganga aðeins um 1,1 km að gilinu. Ef gengið er frá þjóðveginum, þá bætist við 1,5 km. Grænafjallsgljúfur skiptist aðallega í tvö undirsvæði. Efra svæðið er talsvert stærra og með meira úrvali af leiðum. en til þess að komast frá neðra svæðinu á það efra þarf að klifra leiðina Þröskuldur WI 3 sem tengir þar á milli. Leiðin hefur samt verið í mjög mismunandi aðstæðum, allt frá snjóbrekku og upp í WI 5. Á sumrin hindrar þessi leið að efra svæðið sé aðgengilegt. Talið er að síðustu 70 árin hafi heimsóknir á efra svæðið verið frekar fáar. Ívar Finnbogason, Dan Gibson og Einar Sigurðsson fóru þangað í mars 1999. Í kringum 1950 fór bóndi upp á efra svæðið til að bjarga kind í svelti og varaði fólk við að reyna ekki að fara þangað eftir það. 1987 fór Hallgrímur Magnússon og annar maður þangað inn í stórri leitaraðgerð.
- Grænafjallsfoss (óklifinn)
- The Road to Nowhere WI 4
- Þýsk-Íslenska leiðin WI 4+
- Tíðindalaust af austurvígstöðum WI 4
Sandfell
Hofsfjöll
Hof
Á Hofi eru tveir sectorar, annarsvegar Bæjargilið og hinsvegar Gasfróði. Stök leið er einnig uppi í fjalli fyrir ofan Hof, leiðin Þrettándagleði. Bæjargil er aðeins afsíðis, svo að það fær að vera sér sector.
- Vinstri grænir – WI 4
- Gasfróði Direct – WI 4+
- Gasfróði – WI 4
- Blóðmör – WI 4
- Lifrapylsa – WI 3
- Mosafróði – WI 3
Bæjargil
1. Rammstein – WI 5+
2. Palli’s Pillar – WI 5 (6+?)
3. Mútter – WI 4+
4. Gardínugerðin – WI 4+