Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
29. January, 2021 at 21:45
#72546
![](https://www.isalp.is/wp-content/uploads/2015/10/Ragnar_avatar-80x80.jpg)
Participant
Við Bergur Einars. fórum upp Dauðsmannsfoss í Kjós í dag. Mjög góða aðstæður, mikill ís sem náði aðeins að slakna svona rétt á meðan að hitinn skreið yfir frostmark. Á undan okkur var teymi sem við náðum þó ekki að hitta. Það er ís í öllum giljum og lítill snjór. Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara!