Hægra þilið af augljósu þiljunum tveim fyrir botni Garðshvilftar, leið 1.5.
Tvær spannir af skemmtilegu, jöfnu klifri í góðum ís. Nokkuð í fangið í fyrri hluta, slær af halla í seinni hluta og getur verið auðvelt að komast upp fyrir hengju yfir vinstri hluta þilsins. Annars er lítið mál að setja upp þræðingu undir hengjunni og síga niður í tveim sigum.
WI 4+, 80 m
Febrúar 2020, Magnús Ólafur Magnússon & Sigurður Ý. Richter
Hægra þilið af augljósu þiljunum tveim fyrir botni Garðshvilftar, leið 1.5.
Tvær spannir af skemmtilegu, jöfnu klifri í góðum ís. Nokkuð í fangið í fyrri hluta, slær af halla í seinni hluta og getur verið auðvelt að komast upp fyrir hengju yfir vinstri hluta þilsins. Annars er lítið mál að setja upp þræðingu undir hengjunni og síga niður í tveim sigum.
WI 4+, 80 m
Febrúar 2020, Magnús Ólafur Magnússon & Sigurður Ý. Richter
Stutt vel bratt 8m hátt kerti í byrjun sem rétt snertir niður en svo er mjög létt brölt þar fyrir ofan. Snjóhengja fyrir ofan og smá hellir bakvið kertið þar sem hægt er að tryggja til að fá ekki íshrönglið í hausinn.
Leiðin gæti verið vitlaust staðsett.
FF: Arnar Jónsson og Guðmundur Freyr Jónsson. 10. mars 2012