Ársritið 2019 aftur á netið

Við vonum að vel fari um fólk og að allir séu við góða heilsu þessa dagana. Þar sem við erum vonandi sem flest að fylgja ráðleggingum og höldum okkur heima viljum við opna aftur fyrir vefútgáfu ársrits 2019 þar sem ekki hefur þótt ráðlegt af gefnu tilefni að póstleggja riti til hundruða einstaklinga, auk þess að ekki er hægt að nálgast ritin í Klifurhúsinu vegna lokana. Við bindum vonir við að geta póstlagt ársritin þegar fer að kyrrast, en fram að því verður hægt að glugga í ritið hér að neðan

 

Leave a Reply