Ekki er allt sem sýnist WI 5

Leið C1

Guðmundur Helgi og Páll klifu ísfoss i Brekkufjalli í janúar. Hinn 50 m háa ísfoss, sem er í mjög áberandi gili norðan í fjallinu, klifu þeir í tveimur spönnum og er hann af 4. gráðu.

Menn hafa sammælst um að fossinn sé af fimmtu gráðu.

FF: Guðmundur Helgi og Páll Sveinsson, janúar 1988.

Crag Bolaklettur
Sector Brekkufjall
Type Ice Climbing
Markings

5 related routes

Hvarfsgilsfoss WI 4

Route C3 in the topos

The route start with a wide pitch and the get in to a narrow gully that can be followed all the way up with some ice step on the way.

5 pitches 240m WI4

FF: Óþekkt

Descent : or rappel before getting in the gully or if top out then take evident gully on the right (climbing side).

Þjoðmál WI 3

Route C2

Nice line in the same gully of “Ekki er allt sem sýnist”

First pitch WI3 then easy gully to the top of the cliff

FF unknown  (Bjartur Tyr Olafson and Matteo Meucci 17/2/2018)

Skallagrímur WI 3+

Leið C4 en ekki fullkomnlega staðsett.

Leiðin byrjar í 30m ísskel utan á klettum, með lélegum tryggingum, síðan tók við klifur með ísöxum upp mosavaxna kletta. Efiðleikarnir eru af gráðunni 3+.

FF: Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 27. janúar 1989

Dolli dropi WI 3

Leið C5 en ekki fullkomnlega staðsett

Ísfossinn, sem þeir nefndu Dolla Dropa, klifu þeir í tveimur samhliða línum, nýstárleg aðrferð það.

FF: Guðmundur Eyjólfsson, Haraldur Ólafsson, Þorsteinn Ívarsson, Stefán S. Smárason og Ingimundur Stefánsson, WI 3, 35m.

Ekki er allt sem sýnist WI 5

Leið C1

Guðmundur Helgi og Páll klifu ísfoss i Brekkufjalli í janúar. Hinn 50 m háa ísfoss, sem er í mjög áberandi gili norðan í fjallinu, klifu þeir í tveimur spönnum og er hann af 4. gráðu.

Menn hafa sammælst um að fossinn sé af fimmtu gráðu.

FF: Guðmundur Helgi og Páll Sveinsson, janúar 1988.

Leave a Reply