Ripp
Leið númer 11 á mynd
Gráða I/II, 90-100 m.
Gengið er upp að gili sem liggur niður af austurhrygg Miðsúlunar og klifrað þar upp á hrygginn. Upp úr gilinu getur verið smáhengja. Nú er farið á ská til vesturs fyrir neðan hátindinn og út á vesturhrygginn rétt neðan við tindinn. Smá klettahaft er efst á hryggnum, en það er yfirleitt lagt ísi eða snjó.
Crag | Botnssúlur |
Sector | Miðsúla |
Type | Alpine |
Markings |