Nálapúðinn WI 4
Leið númer 31 á mynd
Lítil skora um 10m frá Nálarauganu. Leiðin er ekki merkt inn á myndina, erum ekki alveg viss hvort þessir 10m eru til hægri eða vinstri við Nálaraugað
Leiðin er blönduð; byrjað er í klettum, ís er um miðbikið og endað er í klettum. En þetta er sjálfsagt misjafnt eftir árferði. Íshlutinn er WI 4, ekki er vitað hve erfiðir klettarnir eru
FF: Jón Haukur Steingrimsson og Þorbergur Högnason, 25. desember 1994, 70m
Crag | Esja |
Sector | Búahamrar - Nálin |
Type | Ice Climbing |
Markings |