Rennan WI 3

Leið númer 22 á mynd

Þröng skora (renna) er erfiðasti hlutinn í neðri 15 metrunum.

N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil.

FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 17. apríl, 1983, 30m

Crag Esja
Sector Búahamrar - Spólan
Type Ice Climbing
Markings

6 related routes

Afbrygði af Spólunni M 4

Leið númer 21 á mynd.

Afbrigðið fylgir Spólunni upp 2/3 leiðarinnar en beygir þá til vinstri og fer upp víða sprungu (IV). Mixklifur.

FF: Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson, 1987

Þrengslin

Leið númer 25 á mynd

snjór/ís
Gr: 1-2 Lengd: 70m. T.: 1 klst.
Þröngt gil með bröttu íshafti efst. A hægri
hönd undir íshaftinu er lítið ísgil.

FF: Óþekkt

Landkönnuðurinn

Leið númer 24 á mynd

Gr.: 1. L.: 60 m. T.: L klst.

Leiðin liggur upp snjógil utan á hömrunum. Erfiðleikar fremur litlir og þá helst neðst.

N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil

FF: Óþekkt, 60 m

39 þrep WI 4+

Leið númer 23 á mynd

Ís/berg
Gr.: 4/5 og IV L.: 30 m. T.: 2 klst.
Erfiðasta leiðin i Búahömrum enn
sem komið er (1985). Blanda af ís- og klettaklifri. Alvarleg
leið i gleiðu horni.

N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 29.des. 1984, 30m

Rennan WI 3

Leið númer 22 á mynd

Þröng skora (renna) er erfiðasti hlutinn í neðri 15 metrunum.

N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil.

FF: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 17. apríl, 1983, 30m

Spólan

Leið númer 26 á mynd

Gr.:2/3 L.:60 m. T.: 1 klst.

Skemmtileg leið með erfiðu en stuttu íshafti neðst og síðan upp ísað horn.

N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil

Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson fóru afbrigði af spólunni 1987. Afbrigðið fylgir Spólunni upp 2/3 leiðarinnar en beygir þá til vinstri og fer upp víða sprungu (IV). Mixklifur.

FF: Snævarr Guðmundsson, 26. des. 1984, 60m

Leave a Reply