Vík í Mýrdal

Svæðið í nágrenni við Vík í Mýrdal.

Ekki er vitað til þess að mikið hafi verið klifrað þar en það er klárlega þess virði að skoða.

Í lok árs 1995 voru tvær leiðir klifraðar í Höfðabrekkuhamri, fengu leiðirnar nöfnin Knoll og Tott

Directions

Drive road #1, from Reykjavík and to the east, past Hveragerði, Selfoss, Hella, Hvolsvöllur, Skógar. When you pass Skógar, Vík is only 15-20 min away.

Map

Leave a Reply