Broddgölturinn WI 4
Mynd óskast (og nánari staðsetning)
Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.
Leiðin var nefnd Broddgölturinn vegna sérstakra grýlukertamyndana til hliðar við leiðina. Stutt W4 10m leið, í raun tjald sem kemur vel frá klettavegnum á kafla. Frekar kertað og lítið hald í millitryggingum. Góður grjóthnulli til að tryggja í ofan við leiðina Ein spönn.
FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11
Crag | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Sector | Nesjahverfi |
Type | Ice Climbing |
Markings |