Sólarsamba WI 4
Í ca 1200m hæð í efstu klettabeltunum í austurhlíð Sandfells, upp af Kotárjökli. Við ókum slóða af Háöldu (náttúruvætti) upp að lágu fjalli, Slögu, og löbbuðum upp dalinn milli Slögu og Sandfells og síðan upp Kotárjökul, flotta skíðaleið. Sólarsamba er ný
Þessar 4-5 leiðir sem þarna er að finna snúa mjög á móti sól, og við lentum í hálfgerðu snjóklifri um miðbik leiðarinnar. Byrjunin var bröttust í góðum ís, og efsti hlutinn sem er aðeins í skugga af kletti var frábær. Flottur drangur til að síga af eftst í leiðinni.
FF: Maggí, Helga og Einar Öræfingur, 21. apr. 2000, 50m
Crag | Öræfi, Vestur |
Sector | Sandfell |
Type | Ice Climbing |
Markings |