Kaldi

Leið númer 1 á mynd

10-12m, M7 (við FF en allt frá WI4/5 upp í M7+/8 eftir ísmagni líkl.)
FF: Arnar Emilsson, Sigurður Tómas Þórisson, Berglind Aðalsteinsdóttir, 31. des 2012.
Staðsetning: syðst í klettunum ofan Kjarnaskógar við Akureyri, ofan göngustígs yfir að Hvammi (Langiklettur).Best er að leggja á efra bílastæðunu (hjá sólúrinu), ganga uppeftir og fylgja aðal stígnum til suðurs (fyrst aðeins upp). Síðan er skilti merkt Hvammi út af stígnum og þeim stíg fylgt ca. 200m og þar blasir ísþilið við ofan við skógarjaðarinn.

Nokkrar myndir á:
https://picasaweb.google.com/113225176019452545492/AkureyriJol2012?noredirect=1

Og svo þessi flotta mynd í boði Arnars og Berglindar.
Berglind er þarna búin að klippa í fyrstu tvo boltana undir slúttinu og komin út á kertið, þriðji boltinn er rétt við hjálminn og sá fjórði sést með dinglandi tvisti aðeins ofar)

Vitum ekki hvernig þetta er ofan þaksins í ísleysi en þar sem lykilgripið ofan þaksins er lítil solid sprunga, þá kemst maður amk þangað án klaka. Kertið spilaði svo lykilhlutverk í að leysa hreyfingarnar upp úr þakinu svo þær gætu orðið ansi hressar í ísleysi, því það eru þunnar lappir á veggnum undir þakinu. Afar hressandi allt saman.

Crag Akureyri
Sector Kjarnaskógur
Type Ice Climbing
Markings

Video

(Icelandic)

Kaldi from Berglind og Arnar on Vimeo.

1 related routes

Kaldi

Leið númer 1 á mynd

10-12m, M7 (við FF en allt frá WI4/5 upp í M7+/8 eftir ísmagni líkl.)
FF: Arnar Emilsson, Sigurður Tómas Þórisson, Berglind Aðalsteinsdóttir, 31. des 2012.
Staðsetning: syðst í klettunum ofan Kjarnaskógar við Akureyri, ofan göngustígs yfir að Hvammi (Langiklettur).Best er að leggja á efra bílastæðunu (hjá sólúrinu), ganga uppeftir og fylgja aðal stígnum til suðurs (fyrst aðeins upp). Síðan er skilti merkt Hvammi út af stígnum og þeim stíg fylgt ca. 200m og þar blasir ísþilið við ofan við skógarjaðarinn.

Nokkrar myndir á:
https://picasaweb.google.com/113225176019452545492/AkureyriJol2012?noredirect=1

Og svo þessi flotta mynd í boði Arnars og Berglindar.
Berglind er þarna búin að klippa í fyrstu tvo boltana undir slúttinu og komin út á kertið, þriðji boltinn er rétt við hjálminn og sá fjórði sést með dinglandi tvisti aðeins ofar)

Vitum ekki hvernig þetta er ofan þaksins í ísleysi en þar sem lykilgripið ofan þaksins er lítil solid sprunga, þá kemst maður amk þangað án klaka. Kertið spilaði svo lykilhlutverk í að leysa hreyfingarnar upp úr þakinu svo þær gætu orðið ansi hressar í ísleysi, því það eru þunnar lappir á veggnum undir þakinu. Afar hressandi allt saman.

Leave a Reply