Home › Forums › Umræður › Almennt › Kverkfjöll í sumar? › Re: Re: Kverkfjöll í sumar?
5. July, 2012 at 01:04
#57799
0412805069
Member
Vefmyndavélin í Kverkfjöllum nú verið uppfærð. Nú er komið víðara sjónarhorn yfir Hveradal auk þess sem horft er norður að Dyngjufjöllum og Herðubreið.
http://vedur2.mogt.is/kverkfjoll/webcam/test.php (smellið á myndirnar til að stækka)
Njótið vel,
BO