Re: Re: Ísklifurfestival 2012

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival 2012 Re: Re: Ísklifurfestival 2012

#57459
1811843029
Member

ég heyrði í Valla áðan, hann ætlar að renna á Bíldudal á sunnudaginn og kanna aðstæður.

Gummi er svo í sambandi við Jón og fréttir af veðri, færð og aðstæðum koma í dag eða á morgun.

Þá koma líka upplýsingar um gistingu og slíkt.

Atli