Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Ólafsfjarðarmúli 18-21.des
27. December, 2011 at 17:52
#57269
Robbi
Participant
Ólafsfjarðarmúli 18-21.des
Skellti mér með Jökli og Gumma Dúllara í ólafsfjarðarmúlann. Þar er allt í myljandi aðstæðum og fullt af nýju stöffi til að klifra ef einhver er spenntur. Nóg af ís á einu af flottari klifrusvæðum hér á landi.
Mættum 2 teymum í múlanum en þeir voru ekkert að hafa fyrir því að láta almúgann vita…skamm skamm.
Kv.
Robbi