Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
13. December, 2011 at 10:37
#57167
Sissi
Moderator
Ef menn eru að klifra stutta leið sem tekur 10 min að labba í og er í hlaðinu á bóndabæ ætti einfaldlega að stefna á að vera ekki þarna fyrr en eftir fótferðatíma, um 10-leytið t.d.
Þetta er ein fárra leiða hérna á SV-horninu sem er basically í hlaðinu hjá einhverjum, ef menn vilja taka alpastart er bara hægt að velja eitthvað annað.