Home › Forums › Umræður › Almennt › Dagsferð á Þumalinn › Re: Re: Dagsferð á Þumalinn
28. November, 2011 at 11:37
#57075
0412805069
Member
Skarpi og Óskar. Þetta er raunverulegt, hjólreiðar eru bannaðar í Morsárdal utan slóða. Þetta er eitt af mörgum atriðum sem þarf að laga í Stjórnunar- og Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs.
“Hjólreiðar eru aðeins leyfðar á slóða sem notaður er til að flytja kindur í beitarhólfið”
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/media/pdf/Stjornunar–og-verndaraaetlun-20110228-stadfest.pdf
Ég skora á ykkur að googla “Vatnajökulsþjóðgarður” og “hjólreiðar”. Þá finnið þið ýmsar ályktanir, skýrslur og reglugerðir um málefnið.
kv.
Björn