Re: Re: Lausir steinar í Valshamri

Home Forums Umræður Keypt & selt Lausir steinar í Valshamri Re: Re: Lausir steinar í Valshamri

#56885
1210853809
Member

Ég verð að furða mig á umræðunni um lausa steina í Valshamri. Ekki vegna þess að lausir seinar séu hættulausir, þvert á móti, heldur vegna þess að ég hef ekki orðið var við slíkt. Til að mynda hef ég klifrað í Valshamri tvisvar í sumar, Eilíf 10 sinnum í hvort skipti, án þess að finna annað en ég hefði fast land undir fótum (sem og höndum). Að mínu viti sé boltalínunni fylgt ættu klifrarar ekki að rekast á lausa steina.