Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Slys í Valshamri › Re: Re: Slys í Valshamri
30. May, 2011 at 21:38
#56730
Skabbi
Participant
Hæ
Ég er næstum orðlaus.
Quote:
Ég get bara verið vitur eftir á og hefði auðvitað átt að setja læsta karabínu í akkerið…
No shit
Klifur er alla jafna ekki sérstaklega hættulegt ef rétt er farið að, sérstaklega í Valshamri þar sem flestar leiðir eru vel boltaðar og akkeri góð. Þeir sem ætla að leiðbeina öðrum verða að kunna vel til verka. Þið systkinin hefðuð líklega haft gott af því að slást í för með ÍSALP þennan dag, frekar en að prófa ykkur áfram sjálf. Ég gæti verið mun harðorðaðri en læt þetta nægja. Að því sögðu er ég mjög feginn að ekki fór verr. Vonandi jafnar systir þín sig, og þú sjálfur.
Skabbi