Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkfestival 2011 › Re: Re: Telemarkfestival 2011
Sæl,
Það væri vel þegið og í sumum tilfellum bara algjörlega nauðsynlegt að fá aðstoð frá ykkur við keppnishaldið á laugardaginn.
Áhugasamir, endilega hafið samband við mig, best að senda SMS í 8637724 með nafni og GSM nr. og ég hef samband.
– Mig vantar amk 3 – 4 við að aðstoða við keppnina sjálfa, þetta er oft lasarusar sem mega ekki skíða vegna hnjámeiðsla. Startarar, riðlaraðara og utanumhaldara.
– Mig vantar síðan amk 4 helst 5 aðila sem eiga auðvelt að vinna með öðru fólki, til að hjálpa mér við að leggja brautina á laugardagsmorguninn. Þetta er oft besta tækifærið til að geta hagrætt úrslitum og að hafa afgerandiáhrif á keppnina.
kv.
Bassi
8637724