Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðafæri Bláfjöllum Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum

#55773
0801667969
Member

Við “heimamenn” tölum um Norðurleiðina sem sumir nefna Öxlina. Þetta er þriðji veturinn í röð sem Norðuleiðin kemur inn á undan Kóngsgilinu. Þetta er algjör viðsnúningur frá fyrri árum þegar Kóngsgilið kom alltaf inn fyrr og var oft eina opna skíðaleiðin.

Þessar breytingar má rekja til snjógirðinganna í Norðurleiðinni. Það væri engin að hugleiða opnun í Bláfjöllum nema fyrir þessar nokkru spýtur.

Kv. Árni Alf.