Re: svar: Eyjafjallajökull

Home Forums Umræður Skíði og bretti Eyjafjallajökull Re: svar: Eyjafjallajökull

#53581
Sissi
Moderator

AK var nokkuð gott um helginna, kominn all mikill snjór, talsvert meiri en milli jóla og nýárs. Og núna er að dömpa. Á svæðinu voru Tommi Júl og co. Bill og fleiri góðir menn og konur.

Síðan langar mig að þakka KH fyrir frábæra bíósýningu á fimmtudagskvöldið, við Bjarnason mundum bara ekki eftir því að hafa séð svona góða klifurmynd. Sharp end, hún rúlar. Poppið var frábært líka. Keep up the good work.

Takk fyrir okkur,
Sissi