Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. › Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði
24. December, 2008 at 13:43
#53476
AB
Participant
Mikið er ánægjulegt þegar netumræður skila sér í bættum skilningi milli manna. Slíkt er óhemju sjaldgæft.
Síamstvíburinn verður heimsóttur við fyrsta tækifæri, engin hætta á öðru.
Jólakveðja,
AB