Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Fjallaskíðun á Akureyri/Norðurlandi › Re: svar: Fjallaskíðun á Akureyri/Norðurlandi
2. December, 2008 at 16:12
#53288
Stefán Örn
Participant
Sæll,
Svarfaðadalur/Skíðadalur er sannkallað gósenland. Þar má nefna fjöll eins og Hestur, Rimar og Sýlingahnjúkur. Vífilsfjall innst/fremst í Svarfaðadal er stórskemmtilegt fjall. Helga Björt og Jökull Bergmann kunna vafalaust frá fleiri fjöllum að segja.
Svo er náttúrulega fullt hægt að gera í Hjaltadalnum. Hvammsfjall (?) er eitt slíkt. Gæti verið að ég fari með rangt nafn en mynd hér: http://gallery.askur.org/main.php?g2_itemId=41484
Reyndar er barasta hægt að leika sér nánast hvar sem er þarna á Tröllaskaganum.
Hils,
Steppo