Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur dagsins › Re: svar: Klifur dagsins
29. March, 2008 at 20:50
#52613
Skabbi
Participant
Hæ
Múlafjall er hreinlega löðrandi í ís þessa dagana. Fórum fjórir í dag, sex leiðir, allar vinstra megin við niðurgöngu gilið. Eilífsdalurinn er líka smekkfullur af ís, þannig að það er engin ástæða til að ganga frá klifurdótinu í bráð.
Fréttum að Rísandi hefði kastað einum af sér í dag með nöturlegum afleiðingum. Ef e-r veit meira um málið væri fróðlegt að fá stutta skýrslu.
Allez!
Skabbi