Home › Forums › Umræður › Almennt › Aðalfundur Ísalp 2008 › Re: svar: Húsnæðismálin
26. February, 2008 at 11:43
#52496
0309673729
Participant
Kristín,
fyrir aðalfund Ísalp vissi ég ekki að þetta stæði til. Það eru örugglega fleiri en ég sem vissu ekki af þessu og sem einnig hafa áhuga á húsnæðismálunum. Það er því gott að fá þetta hér. Þessari fyrirspurn var einnig vísað til stjórn Ísalp, eins og fram kemur hér að ofan.
með kveðju
Helgi Borg