Re: svar: Lagabreytingar og stefnumótun

Home Forums Umræður Almennt Lagabreytingar og stefnumótun Re: svar: Lagabreytingar og stefnumótun

#52422
1908803629
Participant

Örstutt svar varðandi orðalag og málfar þá fengum við eitt stykki íslenskufræðing til að lesa yfir lögin, einmitt í þeim tilgangi að tryggja að ekki yrði gert lítið úr okkar ylhýra.

En það er greinilegt að það má gera gott betur í þessum málum og er ég fullviss um að slíkar lagfæringar geti hæglega átt sér stað einhvern tíman í þessu ferli.

Hvað varðar aðrar athugasemdir, er varða efnislega þætti laganna, þá fögnum við allri umræðu og endanleg ákvörðun verður tekin á aðalfundi, með “leynilegri” kosningu ;-)