Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Leiðavísir af Mýrarhyrnu › Re: svar: Leiðavísir af Mýrarhyrnu
22. January, 2008 at 15:05
#52273
Robbi
Participant
Lýsingarnar á leiðunum eru teknar beint upp úr ársriti, kanski með smá breytingu á orðalagi einhverstaðar.
“Mjög falleg og brött klifurleið sem virðist vera erfiðari en hún lítur út fyrir að vera.” Þetta stendur í ársritinu.
Leið nr 1 er ekki inná þar sem ég hef ekki hugmynd um hvar hún er en hú verður sett inn á um leið og ég hef fundið út úr því. Þessvegna byrjar hann á leið 2.
Þetta er ekki lokaútgáfa heldur “gróflegur leiðarvísir” eins og stendur hér að ofan.
Góðar stundir.
Robbi