Home › Forums › Umræður › Almennt › Tindfjallaskálinn › Re: svar: Tindfjallaskálinn
27. November, 2007 at 00:05
#51938
0801667969
Member
Heyrði það frá manni sem vel er kunnugur innan ferðaþjónustunnar að Útivist hefði falast eftir Tindafjallaseli (Neðsta skála). Reyndar hafi Árni Johnsen þingmaður og Ísólfur Gylfi frændi minn og fyrrverandi þingmaður boðið betur í hálfbyggt húsið. Hafa þeir í hyggju að rífa fokheldan kofann og ætla að byggja þar skíðahótel. Þarna eru víst stórar upphæðir á ferðinni.
Kv. Árni Alf.