Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifur í Kjalardal › Re: svar: Klifur í Kjalardal
30. July, 2007 at 12:25
#51580
0401794539
Member
hahaha, vonandi ertu búinn að æfa Crusty betur.
Ég held að ég lumi á klukkutíma efni einhverstaðar (óklippt) af þessu klifri þegar Jeff Field og Dennis voru þarna með okkur.
Það sem þeim fannst magnaðast var að það kom enginn reiður bóndi á eftir okkur með haglabyssuna þegar við gengum yfir túnin.
Kveðja Gunnar….