Re: svar: Stardalsheimsókn um helgina

Home Forums Umræður Klettaklifur Stardalsheimsókn um helgina Re: svar: Stardalsheimsókn um helgina

#51412
Siggi Tommi
Participant

Líst vel á heimsókn í Dalinn.

Stefni á að rúlla uppeftir í göngutúr með erfingjann og vonandi næ ég að plata spúsuna með. Kannski maður nái að klípa aðeins í sprungurnar í leiðinni þó ég stoppi kannski ekki lengi við.
Voru menn með einhvern tíma til að miða við?

Líst illa á að storka þyngdaraflinu með einhverjum tolleringum… :)