Home › Forums › Umræður › Almennt › Nördar í Ísalp › Re: svar: Nördar í Ísalp
15. February, 2007 at 09:59
#51124
0801667969
Member
Er malbika á vegi hérlendis þá er kannski lágmarkskrafa að þeir hverfi ekki árlega vegna leysinga. Auk þess er venjulega lágmarkskrafa um að þeir séu færir allt árið. Til að þetta sé hægt þarf að byggja þá upp hafa þá mjög háa. Á mörgum svæðum hérlendis þarf gríðarlega varnargarða til að stýra jökulám og öðru leysingavatni. Þetta eru því mikil mannvirki sem krefjast náttúruspalla. Svona uppbyggða vegi þarf víða ekki erlendis auk þess sem þykkur skógur hylur vegina. Uppbyggður vegur hérlendis er einfaldlega landskemmd.
Nóg í bili.
Árni Alf.