Re: svar: Ný ísleið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ný ísleið Re: svar: Ný ísleið

#50971
Sissi
Moderator

Jamm – við setjum náttúrulega venjulegan fyrirvara við að þetta hafi hugsanlega aldrei verið skráð. Vitum amk. ekki af neinum sem er búinn að lemja þetta, þrátt fyrir eftirgrennslan.

En kannski hefur einhver klifrað “allar línur þarna” með flubbavinum sínum, eins og í Marðargili, líka tveggja stafa mixleiðirnar ;)

Væri gaman að fá comment frá GHC, ég þykist vita að hann eigi þetta nú allt ansi vel loggað hjá sér.

Siz